Episodes

2 days ago
2 days ago
Þórarinn ræðir um breytt landslag í flóttamannamálum og fund sem fjallaði um þau efni þar sem Snorri Másson, Vilhjálmur Árnason og Arndís Anna Gunnarsdóttur tókust á um þessi mál. - Hvað gerir Ísland að Íslandi? - Eru Sharia lög áhyggjuefni í Evrópu? - Afhverju gengur svona illa að aðlaga? Þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

7 days ago
7 days ago
Þórarinn ræðir um opinber fjármál hins opinbera og stöðuleikareglu fjármálaráðherra sem hann kynnti í dag. Hugleiðingarnar snúa að Milton Friedman, verðbólgu, kulnun og fleiri atriðum.
Www.pardus.is/einpaeling

Wednesday Mar 19, 2025
Wednesday Mar 19, 2025
Þórarinn ræðir um áhugaverða þróun í breskum stjórnmálum er varðar nýja stefnu stjórnvalda þar í landi í velferðarmálum. Sú þróun er borin saman við þróun á Íslandi og sett í samhengi við lýðþróun og fjölgunartíðni. - Hver eru tengsl örorku, kulnunar og fjölgunartíðni? - Er velferðarkerfi framtíðarinnar úr sögunni? - Geta ungir sósíalistar stjórnað Íslandi og leyst deiluna á Gaza? Þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

Saturday Mar 15, 2025
Saturday Mar 15, 2025
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

Wednesday Mar 12, 2025
Wednesday Mar 12, 2025
Þeim sem fylgjast með stjórnmálum á Íslandi er nú ljóst að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkurbúa, er besti stjórnmálamaður á landinu. Í þessum þætti er fjallað um feril Heiðu Bjargar í breiðum strokum frá árinu 2018 og það sett í samhengi við atburði síðasta mánuðinn eða allt frá því að hún tók við embættinu. Fjallað er um stöðu hennar innan Samfylkingarinnar, neyðarsjóð Ragnars Þórs Ingólfssonar, skatta, Braggamálið og margt fleira. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

Wednesday Feb 26, 2025
Wednesday Feb 26, 2025
Þórarinn ræðir aftur um stórkostlega einkennilegt viðmót fólks um ofneyslu ADHD lyfja.

Monday Feb 24, 2025
Monday Feb 24, 2025
Þórarinn fjallar um lífskjör á Íslandi í samhengi við verkfall kennara, ADHD greiningar, kulnun og fleira.
- Afhverju er ADHD tískufyrirbæri?
- Afhverju styð ég kjarabaráttu kennara?
- Hvernig rýrir kulnun lífskjör framtíðarkynslóða?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling

Tuesday Feb 11, 2025
Tuesday Feb 11, 2025
Þórarinn ræðir stefnuræðu forsætisráðherra, Flokk fólksins og krísu borgarstjórnarmeirihlutans.

Friday Jan 24, 2025
Friday Jan 24, 2025
Þórarinn ræðir hin ýmsu mál. Í fyrstu er rætt um þær afleiðingar sem forsetisseta Trump kann að hafa á íslenskt samfélag og það sett í samhengi við þær menningarbreytingar sem eiga sér stað í dag. Þá er rætt um stöðu Evrópu og fjallað um það afhverju bæði Viðreisn og Samfylkingin vilji ekki fara í ESB. Að lokum er rætt um rétttrúnaðinn, heiðurstengda glæpi og margt fleira.
- Afhverju vill Viðreisn ekki fara í ESB?
- Hvað þýðir tveggjakynja stefna Trump?
- Mun Ísland, ólíkt Evrópu, standa í lappirnar gagnvart heiðursofbeldi?
Þessum spurningum er svarað hér.

Saturday Jan 18, 2025
Saturday Jan 18, 2025
Þórarinn ræðir um þá afleitu hugmynd að ný ríkisstjórn telji fýsilegt að ræða um aðild Íslands að ESB. Í því samhengi er rætt um úrskurð héraðsdóms sem komst að þeirri niðurstöðu að fella ætti leyfi virkjunarinnar úr gildi sökum þess að hún stangast á við löggjöf Evrópusambandsins. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling