
Thursday Sep 28, 2023
#21 Framsókn, borgarlínan og bændur
Þórarinn fjallar um Framsóknarflokkinn, borgarlínuna og bændur. Afhverju getur strætó ekki bætt greiðslukerfið? Hvaða aðgangshindranir valda eftirlitsstofnanir? Hvað mun Einar Þorsteinsson gera?