Monday Feb 05, 2024

#31 Menningarmunur, umburðarlyndi og umburðarleysi

Þórarinn ræðir um þróun Evrópu í útlendingamálum undanfarin ár. Fjallað er um ábyrgð Vestrænna ríkja til þess að taka á móti fólki frá mismunandi menningarheimum, færsla Bjarna um tjaldbúðirnar á Austurvelli, hvað fjölgun flóttamanna frá Gasa þýði fyrir Gyðinga á Íslandi, þróunina á Norðurlöndunum og aukið fylgi flokka í Evrópu sem að hafa á sinni stefnuskrá að úthýsa múslimum, tjáningarfrelsi, Ketman, hatursorðræðu og fleira.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125