
Thursday Feb 29, 2024
#32 - 29. Febrúar - Samfylkingin, hælisleitendur, heimilislæknar og kjaraviðræður
Þórarinn ræðir um stefnubreytingu Samfylkingarinnar þegar að Kristrún Frostadóttir kvað upp nýjan tón í málefnum útlendinga og hælisleitenda. Einnig er fjallað um varhugaverða þróun í fjölda heimilislækna og kjaraviðræður.