Tuesday Mar 12, 2024

#34 12. mars - Landamæraeftirlit, meðvirkni Eurovision aðdáenda, aðföng og ADHD lyf

Þórarinn ræðir um landamæraeftirlit og auknar áherslur á útlendingamál í stjórnmálunum á Íslandi. Farið er yfir þau mál sem voru rædd í þætti Silfrisins á mánudagskvöldið og farið yfir hugmyndir stjórnmálamanna um það hvað þurfi að gera í verðbólgunni og skorti á aðföngum og mannafla í skólakerfinu. Að lokum er rætt um ADHD lyf sem virðist vera orðin okkar eina lausn til þess að takast á við vanlíðan og vangetu ungs fólks í skóla.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125