
Thursday May 16, 2024
#42 16. maí 2024 - Vondar hugmyndir þurfa að verða undir
Þórarinn fjallar um vondar hugmyndir í samhengi við góðar hugmyndir. Afhverju kjósa samfélög að fylgja vondum hugmyndum? Hvaða áhrif hefur skoðanakúgun á samfélagsgerð og framþróun? Hver er staða háskólasamfélaga í hinum Vestræna heimi gagnvart upplýsingagjöf og áhrif? Þessum spurningum er svarað hér.