
Saturday Jul 06, 2024
#48 Áhrif stórsigurs breska Verkamannaflokksins á Sjálfstæðisflokkinn
Þórarinn ræðir um úrslit kosninganna um setu á breska þinginu og hvaða áhrif þau kunnu að hafa á stjórnmálin hér á landi.
- Hvað þýðir sigur Verkamannaflokksins fyrir Sjálfstæðisflokkinn?
- Mun Samfylkingin ná sama árangri?
- Afhverju fer fólk úr Samfylkingunni þegar það gengur vel?
- Afhverju brugðust markaðir jákvætt við því að vinstriflokkur náði stjórn?
Þessum spurningum er svarað hér.