
Wednesday Dec 04, 2024
#59 Valkyrjustjórnin, fágætismálmar og listamannalaun
Í þessum þætti fjallar Þórarinn um þær áskoranir sem valkyrjustjórn Kristrúnar, Þorgerðar og Ingu stendur frammi fyrir. Hann skoðar málin í samhengi við nýlegar vendingar í fágætismálmum, útlendingamálum og fólksfækkun, bæði á Íslandi og erlendis. Að lokum er sjónum beint að listamannalaunum og þeim álitaefnum sem hafa komið upp í tengslum við úthlutun þeirra á þessu ári.