
Thursday Jan 02, 2025
#61 Hvert fór plan Valkyrjustjórnarinnar?
Þórarinn ræðir um stöðu stjórnmálanna og hvaða áhrif Inga Sæland kunni að hafa á ríkisstjórnina. Þá er fjallað um Sjálfstæðisflokkinn, kulnun opinberra starfsmanna, þróun í Evrópu og fleira.
- Er skynsamlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fresta landsfundi?
- Verður Inga Sæland álitin aukaleikari líkt og Dagur B.?
- Þurfa Valkyrjurnar að segja stéttarfélögunum stríð á hendur?