
Friday Jan 24, 2025
#64 Trump, Ísland og afhverju enginn vill fara í ESB
Þórarinn ræðir hin ýmsu mál. Í fyrstu er rætt um þær afleiðingar sem forsetisseta Trump kann að hafa á íslenskt samfélag og það sett í samhengi við þær menningarbreytingar sem eiga sér stað í dag. Þá er rætt um stöðu Evrópu og fjallað um það afhverju bæði Viðreisn og Samfylkingin vilji ekki fara í ESB. Að lokum er rætt um rétttrúnaðinn, heiðurstengda glæpi og margt fleira.
- Afhverju vill Viðreisn ekki fara í ESB?
- Hvað þýðir tveggjakynja stefna Trump?
- Mun Ísland, ólíkt Evrópu, standa í lappirnar gagnvart heiðursofbeldi?
Þessum spurningum er svarað hér.