
Sunday May 04, 2025
#75 Akademísk fórnarlambsvæðing
Þórarinn ræðir um stjórnmálin á Íslandi, fórnarlambsvæðingu og akademíuna.
- Viðheldur akademían fórnarlambsvæðingu?
- Ætti að kenna kynjafræði á öllum skólastigum?
- Græðir fólk á því að vorkenna sér?
Þessum spurningum er svarað hér.