
Tuesday Apr 15, 2025
#75 Skammsýni barna- og menntamálaráðherra kostar minnihlutahópa framtíðina
Þórarinn ræðir áform barna- og menntamálaráðherra um að breyta fyrirkomulagi umsókna í framhaldsskóla. Þetta eru áform sem dæmd hafa verið ólögleg í Bandaríkjunum. Þetta er bæði ósanngjarnt þeim sem missa af tækifærum vegna áformanna sem og þeirra hópa sem njóta forréttinda til skamms tíma.
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á : www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270