
Thursday Jul 20, 2023
#9 Íslensk tunga og menning - Útlendingaandúð Heiðars Guðjónssonar
Í þessum þætti er fjallað um hugleiðingar Heiðars Guðjónssonar sem að hann hefur rætt í hlaðvarpsþáttum nýverið. Rætt er um stöðu íslenskrar tungu, menningu og hvort að áhyggjur sem að Heiðar hefur af þeim efnum sé, líkt og Eiríkur Rögnvaldsson segir, byggð á útlendingaandúð.