Episodes

Sunday Oct 05, 2025

Sunday Sep 21, 2025
Sunday Sep 21, 2025
Þórarinn ræðir kulnun á Íslandi í samhengi við þróun í Bretlandi er varðar lífskjör. Það virðist orðið nokkuð fyrirsjáanlegt að velferðarkerfi í Bretlandi muni ekki geta haldið uppi lífskjörum næstu kynslóða í samanburði við þær fyrri og því ljóst að grípa þurfi til aðgerða.
Þessi þróun er sett í samhengi við kulnun á Íslandi og almennt viðhorf gagnvart vinnumarkaðnum. Þetta viðhorf er líkleg ástæða þess að húsnæðismarkaðurinn er kominn á slæman stað en væntingar ungs fólks til þess hvað telst til eðlilegra lífskjara eru töluvert rýmri heldur en fyrri kynslóða.
- Hvað gerist þegar útlendingar uppgvöta kulnun?- Afhverju geta stjórnmálamenn ekki tekist á við kulnun?- Afhverju kemst ungt fólk ekki á húsnæðismarkaðinn?- Er eftirsóknarvert að vera fórnarlamb?
Þessum spurningum er svarað hér.

Wednesday Sep 17, 2025
Wednesday Sep 17, 2025
Þórarinn ræðir umræður í kjölfar morðsins á Charlie Kirk.
- Þarf bara að minnast á umburðarlyndi til að vera umburðarlyndur?- Á fólk skilið að vera myrt sé það á röngum skoðunum?- Er heimurinn að breytast á meiri hraða en áður?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið
Heitirpottar.is

Thursday Sep 04, 2025
Thursday Sep 04, 2025
Þórarinn ræðir mál Snorra Mássonar og fjölmiðlafár eftir viðtal í hlaðvarpinu Ein Pæling.

Thursday Sep 04, 2025
Thursday Sep 04, 2025
Þórarinn ræðir leikjafræði þeirra sem styðja Palestínu, akademískt frelsi, mótmæli, Ingólf Gíslason, Finn Dellsén, Kolbein H. Stefánsson, Silju Báru Ómarsdóttur rektor og margt fleira.

Monday Aug 11, 2025
Monday Aug 11, 2025
Þórarinn ræðir árás Ingólfs Gíslasonar á akademskt frelsi á Íslandi. Þann 6. ágúst 2025 stóð hann að mótmælum gegn því að ísraelskur fræðimaður fengi að halda erindi hér á landi um gervigreind. Þáttastjórnandi fór því á stúfana og komst að því að hugðarefni Ingólfs kunni að vera rót þess hvernig komið er fyrir grunn- og framhaldsskólabörnum en PISA kannanir sýna að þeim gengur verr og verr að takast á við áskoranir sem náminu fylgja.
- Mun HÍ standa í lappirnar gagnvart því að viðhalda akademísku frelsi? - Hver er ástæðan fyrir því að börnum gengur verr og verr í skóla? - Hafa gervifræði áhrif á alvöru fræðigreinar? Þessum spurningum er svarað hér. Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið

Sunday Aug 10, 2025
Sunday Aug 10, 2025
Þórarinn ræðir um ríkisstjórnina, útlendingamál, deilur Sólveigar Önnu og Höllu Gunnarsdóttur, leigubílamálin, umræðuna, pólitíska leikjafræði og fleira.
Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið

Saturday Jul 26, 2025
Saturday Jul 26, 2025
Þórarinn ræðir akademíuna í samhengi við gervigreind og fyrirlestur Niall Ferguson, einn stjórnanda nýs háskóla sem heitir University of Austin og hefur verið starfandi í rúmt ár.
Fjallað er um hvaða áhrif gervigreind kann að hafa á nám framtíðarinnar og hvernig það kann að skerða getu nemenda til þess að takast á við verkefni framtíðarinnar.
Fyrirlestur Niall Ferguson: https://www.youtube.com/watch?v=dcdA6YqFblw&t=3918s

Tuesday Jul 22, 2025
Tuesday Jul 22, 2025
Þórarinn ræðir um húsnæðismarkaðinn, ákvörðun Mette Frederiksen að krefja konur um herskyldu, hælisleitendur, félagslega innviði, Vestræna menningu og margt fleira.
- Afhverju hækkar fasteignaverð?- Eiga Vesturlönd að taka á móti þeim sem hata gildin þeirra?- Afhverju eru sumar deildir íslenskrar akademíu ómarktækar?- Er óskynsamlegt að selja sig á Only Fans?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið

Tuesday Jul 01, 2025
Tuesday Jul 01, 2025
Þórarinn ræðir afhverju ríkisstjórnin leggur fram svo óraunhæft veiðigjaldafrumvarp.

